Brennslustöð í Vestmannaeyjum

Móttöku-, brennslu- og orkunýtingarstöð úrgangsefna í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjabær vistar hér afrit af frummatsskýrslu vegna móttöku-, brennslu- og orkunýtingarstöðvar í Vestmannaeyjum. Umsagnartími fyrir frummatsskýrsluna er liðinn og vinnur bærinn nú að gerð matsskýrslu. Áætlað er að matskýrsla verði skilað inn til Skipulagsstofnunar í febrúar/mars 2021.

Skýrslan er á .pdf skráarsniði. Fylgiskjöl eru átta.